Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópsk skráningarstofa netléna
ENSKA
European Registry for internet domains
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin hefur haft samráð við Evrópska skráningarstofu netléna, sem hefur verið tilnefnd sem skráningarstofa höfuðléna .eu með framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1878(), við framkvæmd tæknilegs eftirlits varðandi virkni- og sniðreglur, sem nauðsynlegt er að virða, og gert nauðsynlegar leiðréttingar á skránum.

[en] The Commission has consulted the European Registry for internet domains, designated as the .eu TLD Registry by Commission Implementing Decision (EU) 2021/1878(), to perform technical checks as regards the operability and format rules that need to be respected and made the required corrections to the lists.

Skilgreining
[en] non-profit organisation established on 8 April 2003 by the European Commission as the domain name registry to operate the new .eu top-level domain (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1862 frá 4. október 2022 um að taka saman skrár yfir lénsheiti, sem tekin hafa verið frá og lokað fyrir, undir höfuðléninu .eu í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/517

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1862 of 4 October 2022 establishing the lists of reserved and blocked domain names under the .eu top-level domain in accordance with Regulation (EU) 2019/517 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32022R1862
Aðalorð
skráningarstofa - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EURID

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira